Article contents
“Pride and Prejudice”: The Preservation of the Icelandic Rímur Tradition
Published online by Cambridge University Press: 07 March 2019
Extract
The Iðunn Society of Intoners and Versifiers (Kvæðamannafélagiðd Iðunn) was founded in Reykjavik in 1929. Iðunn set out to protect the practice of rímur-'intoning and versification (kves&kapur) and immediately took very strong ownership of the means of preserving and disseminating the tradition. By nature, folk traditions are constantly fluctuating, but during the era of national romanticism it became important to preserve and “freeze” these traditions in order to serve the purposes of the formation of national identity. An example would be the Norwegian fiddle and vocal tradition which was systematically gathered from the most remote mountain areas in order to firstly save it from extinction and secondly to serve as a source for the composers of the new “national music.” The Dane Svend Grundtvig had a different agenda, wanting his collection to become a trustworthy and perfect museum of folksongs (Havåg 1997:23-33). In Finland, Elias Lönnrot gathered folksongs and compiled the Kalevala, which became the symbol of Finnish national identity (Pekkila 1994:406). Even though the rímur tradition was not an element in the official identity-building taking place in Iceland around 1930, ideas of national romantic origins had a “freezing and policing” effect on it. In this paper I will demonstrate how the Iðunn Society exercised strong ownership of the old rímur tradition. Specifically, I will show how Iðunn re-shaped and policed the form. The study also draws attention to contradictions in the way Iðunn's members took pride in their cultural roots and their childhood practice while simultaneously holding prejudices and beliefs that worked against a living tradition.
Abstract in icelandic
Kvæðamannafélagið lðunn var stofnað í Reykjavík 1929, árið áður en Alðinginshátíðin var haldin á Þingvöllum. Í greininni er skýrtfrá því hvernig lðunn meðhöndlaðikveðskaparhefðina, hvernig hún breyttist í meðförum félagsins og hvers vegna. Getum er leitt að því að stofnun Iðunnar hafi komið til vegna áhrifa umræðna í dagblöðum og manna á meðal um vaentanlega Alðingishátíð, en að ástæðan hafi einnig verið sú að landsbyggðarfólkið sem stóð að Iðunni hafi viljað hefja kveðskap til vegs og virðingar í borgarsamfélagi samtímans. Vitnað er í fundargerðarbaekur Iðunnar ðar sem finna má greinargóðar lýsingar á umræðum þeim sem fram fóru á fundum, og ekki síst hvernig mál voru tekin fyrir og afgreidd. Iðunn virðist hafa skipt kveðskaparhefðinni í tvennt, vísur og rímnalög. Nefnd starfaði fyrir hvort efni um sig, en hafði ólíku að sinna. Vísnanefndin safnaði öllum vísum sem félagar létu frá sér, meðan rímnalaganefndin sá um að ‘bjarga’ þeim rímnalögum sem til voru. Vísnagerð var álitin sjálfsögð og voru félagar hvattir til að yrkja, en þeir sem vildu leika sér með rímnalögin fengu á baukinn, sérstaklega þeir sem vildu kveða við undirleik hljóðfaera. Það er athyglisvert að rimnalögin skyldu vera álitin næsta heilög, á meðan ljóðformið var endurnýjað, innan vissra marka þó. Upptökur ðær sem lðunn stóð fyrir 1935-1936 urðu enn til að ‘frysta’ rímnalögin, því þær voru notaðar til kennslu og upprifjunar meðan þær entust. Einn félagsmanna taldi rímnalögunum vera borgið þegar upptökum lauk, og æetti þí að leggja rímnalaganefndina niður. Þó að Iðunnarfélögum hafi þótt kveðskaparhefðin mikilvægur hluti af því að vera Íslendingur, þá var það ekki almennt álit manna. Stofnfélagar voru flestir ef ekki allir aðfluttir, margir úr Vestur-Húnavatnssýslu og þar á meðal fjögur systkin sem voru mjög áhrifamikil innan félagsins. Áhrif pólitískra umsvifa félaga á stjórnarhaetti Iðunnar eru ennfremur rædd sem og staða Iðunnar í tengslum við alðjóðlega endurvakningu þjóðlagahefða.
- Type
- Articles
- Information
- Copyright
- Copyright © 2008 By The International Council for Traditional Music
References
References Cited
Discography
- 1
- Cited by